Fundargerð 138. þingi, 148. fundi, boðaður 2010-06-24 23:59, stóð 16:56:51 til 17:08:42 gert 25 11:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

148. FUNDUR

fimmtudaginn 24. júní,

að loknum 147. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:56]

Hlusta | Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 685. mál. --- Þskj. 1432.

[16:57]

Hlusta | Horfa

[16:58]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1449).


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 659. mál (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda). --- Þskj. 1259 (með áorðn. breyt. á þskj. 1429).

Enginn tók til máls.

[16:59]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1441).


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 1. umr.

Frv. PHB, 681. mál (rafræn kröfuskrá). --- Þskj. 1419.

[16:59]

Hlusta | Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Þingfrestun.

[16:59]

Hlusta | Horfa

Forseti þakkaði alþingismönnum fyrir samstarf vetrarins.

Ragnheiður E. Árnadóttir, 2. þm. Suðurk., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 2. september nk.

Fundi slitið kl. 17:08.

---------------