Fundargerð 138. þingi, 153. fundi, boðaður 2010-09-08 10:30, stóð 10:31:27 til 14:23:45 gert 8 14:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

153. FUNDUR

miðvikudaginn 8. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um inngöngu í þingflokk.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að bréf hefði borist um að Þráinn Bertelsson hefði gengið í þingflokk Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs.


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að gera mætti ráð fyrir atkvæðagreiðslum síðar á fundinum.


Störf þingsins.

Niðurstaða nefndar um fiskveiðikerfið -- afstaða Sjálfstæðisflokksins til AGS o.fl.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanna í umræðu um störf þingsins.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var fjármálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon.


Meðferð einkamála, frh. 3. umr.

Frv. allshn., 687. mál (málsóknarfélög). --- Þskj. 1448.

[11:10]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1479).


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (sameining ráðuneyta). --- Þskj. 1258, nál. 1446, 1467 og 1468.

[11:13]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Skipulagslög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 425. mál (heildarlög). --- Þskj. 742, nál. 1464, brtt. 1465.

[11:21]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og umhvn.


Iðnaðarmálagjald, 2. umr.

Stjfrv., 661. mál (ráðstöfun gjaldsins 2010 og afnám þess). --- Þskj. 1281, nál. 1444.

[11:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 507. mál (hælismál). --- Þskj. 894, nál. 1476, brtt. 1477.

og

Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 509. mál (dvalarleyfi fórnarlamba mansals). --- Þskj. 896, nál. 1470.

og

Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 585. mál (þátttaka í samstarfi á ytri landamærum, framfærsla o.fl.). --- Þskj. 976, nál. 1469.

[12:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:53]


Iðnaðarmálagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 661. mál (ráðstöfun gjaldsins 2010 og afnám þess). --- Þskj. 1281, nál. 1444.

[14:01]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 507. mál (hælismál). --- Þskj. 894, nál. 1476, brtt. 1477.

[14:09]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 509. mál (dvalarleyfi fórnarlamba mansals). --- Þskj. 896, nál. 1470.

[14:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 585. mál (þátttaka í samstarfi á ytri landamærum, framfærsla o.fl.). --- Þskj. 976, nál. 1469.

[14:20]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

[14:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:23.

---------------