Fundargerð 138. þingi, 154. fundi, boðaður 2010-09-09 10:30, stóð 10:31:06 til 15:00:14 gert 10 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

154. FUNDUR

fimmtudaginn 9. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. 11 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Norðaust. Forseti gat þess einnig að búast mætti við fleiri fundum í dag.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Orð utanríkisráðherra um þingmenn.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Starfsumhverfi gagnavera.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Auglýsingaskilti utan þéttbýlis.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Úrræði fyrir skuldug heimili og fyrirtæki.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Óli Björn Kárason.


IPA-styrkir frá Evrópusambandinu.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Anna Margrét Guðjónsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnun.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Umræður utan dagskrár.

Efnahags- og skattstefna ríkisstjórnarinnar.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birkir Jón Jónsson.


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 507. mál (hælismál). --- Þskj. 1485.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 509. mál (dvalarleyfi fórnarlamba mansals). --- Þskj. 1486.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 585. mál (þátttaka í samstarfi á ytri landamærum, framfærsla o.fl.). --- Þskj. 976.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnaðarmálagjald, 3. umr.

Stjfrv., 661. mál (ráðstöfun gjaldsins 2010 og afnám þess). --- Þskj. 1484.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 3. umr.

Frv. JóhS o.fl., 597. mál (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.). --- Þskj. 1473, brtt. 1483.

[11:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:01]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:01]


Útlendingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 507. mál (hælismál). --- Þskj. 1485.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1491).


Útlendingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 509. mál (dvalarleyfi fórnarlamba mansals). --- Þskj. 1486.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1492).


Útlendingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 585. mál (þátttaka í samstarfi á ytri landamærum, framfærsla o.fl.). --- Þskj. 976.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1493).


Iðnaðarmálagjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 661. mál (ráðstöfun gjaldsins 2010 og afnám þess). --- Þskj. 1484.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1494).


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frh. 3. umr.

Frv. JóhS o.fl., 597. mál (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.). --- Þskj. 1473, brtt. 1483.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1495).

[Fundarhlé. --- 14:13]

[14:59]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:00.

---------------