Fundargerð 138. þingi, 156. fundi, boðaður 2010-09-09 23:59, stóð 16:58:49 til 17:41:47 gert 10 15:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

156. FUNDUR

fimmtudaginn 9. sept.,

að loknum 155. fundi.

Dagskrá:


Umfjöllun fjárlaganefndar og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar um skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[16:58]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd að þær fjölluðu um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

Auk þess greindi forseti frá því að borist hefði fyrri skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.


Afbrigði um dagskrármál.

[17:00]

Hlusta | Horfa


Skipulagslög, 3. umr.

Stjfrv., 425. mál (heildarlög). --- Þskj. 1481, frhnál. 1488.

[17:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnlagaþing, 2. umr.

Frv. RM o.fl., 703. mál (gerð kjörseðils, uppgjör kosningar o.fl.). --- Þskj. 1487.

[17:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:34]

Útbýting þingskjals:


Stjórnarráð Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 658. mál (sameining ráðuneyta). --- Þskj. 1480, frhnál. 1489 og 1490.

[17:35]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1498).


Stjórnlagaþing, frh. 2. umr.

Frv. RM o.fl., 703. mál (gerð kjörseðils, uppgjör kosningar o.fl.). --- Þskj. 1487.

[17:37]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skipulagslög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 425. mál (heildarlög). --- Þskj. 1481, frhnál. 1488.

[17:38]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1499).

Fundi slitið kl. 17:41.

---------------