Fundargerð 138. þingi, 167. fundi, boðaður 2010-09-27 10:30, stóð 10:30:57 til 19:13:49 gert 28 10:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

167. FUNDUR

mánudaginn 27. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Víðir Smári Petersen tæki sæti Jóns Gunnarssonar.

Víðir Smári Petersen, 12. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:32]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Aðgangur að gögnum þingmannanefndarinnar.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, frh. einnar umr.

Skýrsla þingmn. um skýrslu RNA, 705. mál. --- Þskj. 1501, nál. 1518, brtt. 1508, 1509, 1510, 1511, 1513, 1523 og 1525.

[10:35]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:31]

Hlusta | Horfa

[13:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Málshöfðun gegn ráðherrum, síðari umr.

Þáltill. AtlG o.fl., 706. mál. --- Þskj. 1502, nál. 1519 og 1520, brtt. 1521.

og

Málshöfðun gegn ráðherrum, síðari umr.

Þáltill. MSch og OH, 707. mál. --- Þskj. 1503, nál. 1519 og 1520, brtt. 1522.

[13:57]

Hlusta | Horfa

[15:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:13.

---------------