Fundargerð 138. þingi, 168. fundi, boðaður 2010-09-28 10:30, stóð 10:30:37 til 15:04:07 gert 28 17:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

168. FUNDUR

þriðjudaginn 28. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Huld Aðalbjarnardóttir tæki sæti Höskuldar Þórhallssonar.


Málshöfðun gegn ráðherrum, frh. síðari umr.

Þáltill. AtlG o.fl., 706. mál. --- Þskj. 1502, nál. 1519 og 1520, brtt. 1521.

og

Málshöfðun gegn ráðherrum, frh. síðari umr.

Þáltill. MSch og OH, 707. mál. --- Þskj. 1503, nál. 1519 og 1520, brtt. 1522.

[10:31]

Hlusta | Horfa

[12:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 15:04.

---------------