Fundargerð 138. þingi, 169. fundi, boðaður 2010-09-28 16:00, stóð 16:01:08 til 17:15:39 gert 28 17:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

169. FUNDUR

þriðjudaginn 28. sept.,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:


Skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, frh. einnar umr.

Skýrsla þingmn. um skýrslu RNA, 705. mál. --- Þskj. 1501, nál. 1518, brtt. 1508, 1509, 1510, 1511, 1513, 1523, 1525 og 1527.

[16:01]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1537).


Málshöfðun gegn ráðherrum, frh. síðari umr.

Þáltill. AtlG o.fl., 706. mál. --- Þskj. 1502, nál. 1519 og 1520, brtt. 1521.

[16:09]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1538).


Þingfrestun.

Forseti gat þess að þetta væri síðasti fundur 138. þings. Nýtt þing yrði sett 1. okt. nk.

[17:14]

Hlusta | Horfa

[17:15]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 17:15.

---------------