Útbýting 139. þingi, 98. fundi 2011-03-23 14:01:26, gert 24 7:58
Alþingishúsið

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, 629. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 1104.

Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011-2013, 618. mál, þáltill. JónG o.fl., þskj. 1073.

Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 630. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 1105.