Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar

Fimmtudaginn 09. júní 2011, kl. 19:56:34 (0)


139. löggjafarþing — 147. fundur,  9. júní 2011.

staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar.

555. mál
[19:56]
Horfa

Frsm. allshn. (Róbert Marshall) (Sf) (andsvar):

Virðulegur forseti. Ég undirstrika bara það sem fram kom í máli mínu og tek undir að það er hárréttur skilningur hjá hv. þm. Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur að við séra Bjarni Karlsson höfum verið mjög samstiga í þessum málum innan okkar ágæta flokks.