Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar

Fimmtudaginn 09. júní 2011, kl. 20:05:13 (0)


139. löggjafarþing — 147. fundur,  9. júní 2011.

staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar.

555. mál
[20:05]
Horfa

Forseti (Álfheiður Ingadóttir):

Forseti vill upplýsa að nú stendur yfir fundur með forseta þingsins og fulltrúum stjórnmálaflokkanna. Orðið hefur að samkomulagi að haldið verði áfram að fylgja dagskrá fundarins a.m.k. svo lengi sem svo er.