Dagskrá 139. þingi, 51. fundi, boðaður 2010-12-17 10:30, gert 20 14:11
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 17. des. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Nýr Icesave-samningur.
  2. Stuðningur stjórnarliða við fjárlögin.
  3. Icesave.
  4. Lausn á skuldavanda lítilla fyrirtækja.
  5. Skuldavandi heimilanna.
 2. Úrvinnslugjald, stjfrv., 185. mál, þskj. 202. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 97. mál, þskj. 103. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 4. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, stjfrv., 122. mál, þskj. 131. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 5. Orkuveita Reykjavíkur, stjfrv., 205. mál, þskj. 222. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 6. Gjaldþrotaskipti, stjfrv., 108. mál, þskj. 537. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 7. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, þáltill., 22. mál, þskj. 22, nál. 494 og 549. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 8. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 389. mál, þskj. 558. --- Ein umr. Ef leyft verður.
 9. Málefni fatlaðra, stjfrv., 256. mál, þskj. 298, nál. 550, brtt. 551. --- 2. umr.
 10. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 200. mál, þskj. 217, nál. 566, 570 og 572, brtt. 567 og 576. --- 2. umr.
 11. Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, stjfrv., 196. mál, þskj. 213, nál. 513. --- 2. umr.
 12. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 197. mál, þskj. 214, nál. 578, brtt. 579. --- 2. umr.
 13. Kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 301. mál, þskj. 354, nál. 504, brtt. 571. --- 2. umr.
 14. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 219. mál, þskj. 557. --- 3. umr.
 15. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 302. mál, þskj. 356. --- 3. umr.
 16. Brunavarnir, stjfrv., 79. mál, þskj. 451, frhnál. 533, brtt. 3522a,4b og 14, 569 og 577. --- 3. umr.
 17. Sjúkratryggingar, stjfrv., 191. mál, þskj. 208, nál. 485 og 501, brtt. 580. --- Frh. 2. umr.
 18. Raforkulög, stjfrv., 204. mál, þskj. 221, nál. 552 og 561. --- 2. umr.
 19. Atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra, stjfrv., 339. mál, þskj. 417, nál. 559, brtt. 560. --- 2. umr.
 20. Samkeppnislög, stjfrv., 131. mál, þskj. 144, nál. 428 og 434. --- Frh. 2. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.
 2. Afbrigði um dagskrármál.
 3. Ályktun hollenska þingsins um hvalveiðar Íslendinga (um fundarstjórn).