Dagskrá 139. þingi, 65. fundi, boðaður 2011-01-26 14:00, gert 27 15:48
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 26. jan. 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Úrskurður Hæstaréttar um stjórnlagaþing -- íslenskur landbúnaður og ESB -- öryggismál þingsins (störf þingsins).
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febr. 2007, um Ríkisútvarpið ohf..
  3. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 203. mál, þskj. 220, nál. 586. --- 2. umr.
  4. Göngubrú yfir Ölfusá, þáltill., 109. mál, þskj. 117. --- Fyrri umr.
  5. Virðisaukaskattur, frv., 164. mál, þskj. 180. --- 1. umr.
  6. Hlutafélög, frv., 176. mál, þskj. 192. --- 1. umr.
  7. Kosningar til Alþingis, frv., 272. mál, þskj. 315. --- 1. umr.
  8. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, þáltill., 211. mál, þskj. 233. --- Fyrri umr.
  9. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra, frv., 214. mál, þskj. 239. --- 1. umr.
  10. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, þáltill., 227. mál, þskj. 258. --- Fyrri umr.
  11. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 311. mál, þskj. 378. --- 1. umr.
  12. Tekjuskattur, frv., 275. mál, þskj. 318. --- 1. umr.
  13. Mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf, þáltill., 273. mál, þskj. 316. --- Fyrri umr.
  14. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, þáltill., 274. mál, þskj. 317. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Úrskurður Hæstaréttar -- afgreiðsla máls úr nefnd -- öryggismál (um fundarstjórn).