Dagskrá 139. þingi, 66. fundi, boðaður 2011-01-27 10:30, gert 28 7:45
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. jan. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Útgáfa vegabréfs til íslensks ríkisborgara.
  2. Svör sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við spurningum ESB.
  3. Íslenskur landbúnaður og ESB.
  4. Tilraun til njósna.
  5. Landeyjahöfn.
 2. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 203. mál, þskj. 220, nál. 586. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Framkvæmd kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla innanríkisráðherra --- Ein umr.
 4. Farþegagjald og gistináttagjald, stjfrv., 359. mál, þskj. 459. --- 1. umr.
 5. Útflutningur hrossa, stjfrv., 433. mál, þskj. 709. --- 1. umr.
 6. Brunavarnir, frv., 431. mál, þskj. 706. --- 2. umr.
 7. Framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um dagskrá.
 2. Umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.
 3. HS Orka, stefna og stjórnsýsla ríkisstjórnarinnar í málinu (umræður utan dagskrár).
 4. Framhald umræðu um skýrslu innanríkisráðherra (um fundarstjórn).
 5. Vísun máls til nefndar.