Dagskrá 139. þingi, 75. fundi, boðaður 2011-02-17 10:30, gert 16 10:36
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. febr. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Breytingar á lögum um stjórn fiskveiða.
    2. Stjórnlagaþing.
    3. Uppbygging í atvinnumálum.
    4. Viðbrögð stjórnvalda við díoxínmengun.
    5. Endurreisn bankakerfisins.
  2. Lögreglulög, frv., 405. mál, þskj. 656, nál. 832. --- 2. umr.
  3. Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014, stjtill., 486. mál, þskj. 788. --- Fyrri umr.
  4. Upplýsingalög, stjfrv., 381. mál, þskj. 502. --- 1. umr.
  5. Framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut, skýrsla, 380. mál, þskj. 498. --- Ein umr.
  6. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 471. mál, þskj. 762. --- Frh. fyrri umr.
  7. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, þáltill., 280. mál, þskj. 323. --- Fyrri umr.
  8. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, þáltill., 281. mál, þskj. 324. --- Fyrri umr.
  9. Prestur á Þingvöllum, þáltill., 282. mál, þskj. 325. --- Fyrri umr.
  10. Efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, þáltill., 308. mál, þskj. 372. --- Fyrri umr.
  11. Rannsókn á stöðu heimilanna, frv., 314. mál, þskj. 381. --- 1. umr.
  12. Göngubrú yfir Markarfljót, þáltill., 432. mál, þskj. 707. --- Fyrri umr.
  13. Norræna hollustumerkið Skráargatið, þáltill., 508. mál, þskj. 831. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Neysluviðmið (umræður utan dagskrár).