Dagskrá 139. þingi, 76. fundi, boðaður 2011-02-22 14:00, gert 16 10:37
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. febr. 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Viðbragðsáætlun við fjármálaóstöðugleika.
  2. Aðildarumsókn að ESB og Icesave.
  3. Gerð fjárlaga.
  4. Erlendir nemar í háskólanámi.
  5. Ástandið í Líbíu.
 2. Lögreglulög, frv., 405. mál, þskj. 656, nál. 832. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, beiðni um skýrslu, 530. mál, þskj. 865. Hvort leyfð skuli.
 4. Samkeppnislög, stjfrv., 131. mál, þskj. 705, frhnál. 793 og 874. --- 3. umr.
 5. Ferðamálaáætlun 2011--2020, stjtill., 467. mál, þskj. 758. --- Fyrri umr.
 6. Umferðarlög, stjfrv., 495. mál, þskj. 814. --- 1. umr.
 7. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 471. mál, þskj. 762. --- Frh. fyrri umr.
 8. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, þáltill., 280. mál, þskj. 323. --- Fyrri umr.
 9. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, þáltill., 281. mál, þskj. 324. --- Fyrri umr.
 10. Prestur á Þingvöllum, þáltill., 282. mál, þskj. 325. --- Fyrri umr.
 11. Rannsókn á stöðu heimilanna, frv., 314. mál, þskj. 381. --- 1. umr.
 12. Göngubrú yfir Markarfljót, þáltill., 432. mál, þskj. 707. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Synjun forseta Íslands á Icesave-lögunum (umræður utan dagskrár).