Dagskrá 139. þingi, 77. fundi, boðaður 2011-02-23 14:00, gert 16 10:37
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 23. febr. 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Samkeppnislög, stjfrv., 131. mál, þskj. 705, frhnál. 793 og 874. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Lögreglulög, frv., 405. mál, þskj. 656. --- 3. umr.
  4. Raforkulög, stjfrv., 60. mál, þskj. 61, nál. 540, frhnál. 887. --- 2. umr.
  5. Umferðarlög, stjfrv., 495. mál, þskj. 814. --- 1. umr.
  6. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 471. mál, þskj. 762. --- Frh. fyrri umr.
  7. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, þáltill., 280. mál, þskj. 323. --- Fyrri umr.
  8. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, þáltill., 281. mál, þskj. 324. --- Fyrri umr.
  9. Prestur á Þingvöllum, þáltill., 282. mál, þskj. 325. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Veggjöld og samgönguframkvæmdir (umræður utan dagskrár).
  4. Orð þingmanns í atkvæðaskýringu (um fundarstjórn).