Dagskrá 139. þingi, 97. fundi, boðaður 2011-03-22 14:00, gert 23 8:11
[<-][->]

97. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. mars 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og aukinn hagvöxtur.
    2. Staða ríkisstjórnarinnar.
    3. Breytingar í grunn- og leikskólum Reykjavíkur.
    4. Álver við Bakka.
    5. Staða ríkisstjórnarinnar.
  2. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 202. mál, þskj. 219, nál. 903. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 155. mál, þskj. 171, nál. 985. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 236. mál, þskj. 267, nál. 988. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, skýrsla, 496. mál, þskj. 815. --- Ein umr.
  6. Skipun stjórnlagaráðs, þáltill., 549. mál, þskj. 930, nál. 1028, 1037 og 1039, brtt. 1029, 1038 og 1040. --- Frh. síðari umr.
  7. Fjarskipti, stjfrv., 136. mál, þskj. 1051. --- 3. umr.
  8. Einkaleyfi, stjfrv., 303. mál, þskj. 357. --- 3. umr.
  9. Mannanöfn, stjfrv., 378. mál, þskj. 1052. --- 3. umr.
  10. Útflutningur hrossa, stjfrv., 433. mál, þskj. 1050. --- 3. umr.
  11. Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands, þáltill., 476. mál, þskj. 771. --- Fyrri umr.
  12. Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 477. mál, þskj. 772. --- Fyrri umr.
  13. Stofnun vestnorræns sögu- og samfélagsseturs, þáltill., 478. mál, þskj. 773. --- Fyrri umr.
  14. Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda, þáltill., 479. mál, þskj. 774. --- Fyrri umr.
  15. Samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum, þáltill., 480. mál, þskj. 775. --- Fyrri umr.
  16. Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna, þáltill., 481. mál, þskj. 776. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.
  2. Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.
  3. Tilkynning.
  4. Framtíð sparisjóðanna (umræður utan dagskrár).