Dagskrá 139. þingi, 100. fundi, boðaður 2011-03-28 15:00, gert 28 17:53
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 28. mars 2011

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skattamál.
    2. Afnám gjaldeyrishafta.
    3. Frumvarp um persónukjör.
    4. Aðild NATO að hernaði í Líbíu.
    5. Kynning fjármálaráðuneytisins á Icesave.
  2. Kosning sérnefndar (þingskapanefndar) skv. 32. gr. þingskapa, 9 manna.
  3. Fjarskipti, stjfrv., 136. mál, þskj. 1051. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Einkaleyfi, stjfrv., 303. mál, þskj. 357. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Mannanöfn, stjfrv., 378. mál, þskj. 1052. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Útflutningur hrossa, stjfrv., 433. mál, þskj. 1050. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Húsnæðismál, stjfrv., 547. mál, þskj. 1049, frhnál. 1095. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, stjtill., 337. mál, þskj. 408, nál. 1094, brtt. 1096. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um fund í utanríkismálanefnd (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.
  3. Umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.