Dagskrá 139. þingi, 103. fundi, boðaður 2011-03-30 14:00, gert 5 14:57
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 30. mars 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum -- sanngirnisbætur -- styrkir til stjórnmálaflokka o.fl. (störf þingsins).
  2. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 190. mál, þskj. 1071, frhnál. 1156, brtt. 1158. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórn vatnamála, stjfrv., 298. mál, þskj. 1070, frhnál. 1160, brtt. 1000tl. 11 og 1161. --- 3. umr.
  4. Fjöleignarhús, stjfrv., 377. mál, þskj. 487, nál. 1127. --- 2. umr.
  5. Tekjuskattur, stjfrv., 300. mál, þskj. 353, nál. 1139, brtt. 1140 og 1167. --- 2. umr.
  6. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, stjfrv., 407. mál, þskj. 679, nál. 1121. --- 2. umr.
  7. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, frv., 624. mál, þskj. 1099. --- 2. umr.
  8. Stjórnlagaþing, frv., 644. mál, þskj. 1134. --- 1. umr.
  9. Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs, þáltill., 276. mál, þskj. 319, nál. 1124. --- Síðari umr.
  10. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð, frv., 642. mál, þskj. 1132. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Framtíð Reykjavíkurflugvallar (umræður utan dagskrár).
  3. Afbrigði um dagskrármál.