Dagskrá 139. þingi, 104. fundi, boðaður 2011-03-31 10:30, gert 6 13:31
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 31. mars 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Stjórnleysi.
  2. Umsókn fjársterkra aðila um íslenskan ríkisborgararétt.
  3. Rannsókn á stríðsrekstri í Líbíu.
  4. Úrskurður kærunefndar jafnréttismála.
  5. Breytingar á Stjórnarráðinu.
 2. Fjöleignarhús, stjfrv., 377. mál, þskj. 487, nál. 1127. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, stjfrv., 407. mál, þskj. 679, nál. 1121. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, frv., 624. mál, þskj. 1099. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs, þáltill., 276. mál, þskj. 319, nál. 1124. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 6. Stjórn vatnamála, stjfrv., 298. mál, þskj. 1070, frhnál. 1160, brtt. 1000,11, 1161, 1174 og 1184. --- 3. umr.
 7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 620. mál, þskj. 1078. --- Fyrri umr.
 8. Ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008, stjtill., 621. mál, þskj. 1079. --- Fyrri umr.
 9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 629. mál, þskj. 1104. --- Fyrri umr.
 10. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 647. mál, þskj. 1149. --- Fyrri umr.
 11. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 659. mál, þskj. 1172. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 12. Efling skapandi greina, þáltill., 493. mál, þskj. 799. --- Síðari umr.
 13. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., frv., 87. mál, þskj. 92, nál. 1131 og 1165, brtt. 1166. --- 2. umr.
 14. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 237. mál, þskj. 268, nál. 1097, 1135, 1136 og 1138, brtt. 1098 og 1137. --- Frh. 2. umr.
 15. Uppbygging á Vestfjarðavegi, frv., 439. mál, þskj. 718. --- 1. umr.
 16. Virðisaukaskattur, frv., 451. mál, þskj. 741. --- 1. umr.
 17. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, frv., 548. mál, þskj. 926. --- 1. umr.
 18. Meðferð einkamála, frv., 568. mál, þskj. 957. --- 1. umr.
 19. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, frv., 639. mál, þskj. 1125. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Fyrirhuguð utandagskrárumræða (um fundarstjórn).
 2. Athugasemdir forseta í utandagskrárumræðu (um fundarstjórn).
 3. Tilkynning um dagskrá.
 4. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.
 5. Endurreisn íslenska bankakerfisins (umræður utan dagskrár).
 6. Afbrigði um dagskrármál.
 7. Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum (um fundarstjórn).
 8. Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum (um fundarstjórn).