Dagskrá 139. þingi, 119. fundi, boðaður 2011-05-05 23:59, gert 6 8:2
[<-][->]

119. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 5. maí 2011

að loknum 118. fundi.

---------

  1. Kosning í tvær fastanefndir, skv. 13. gr. þingskapa, sbr. 2. málsl. 1. mgr. 6. gr. og 68. gr. þingskapa.
    1. Fjárlaganefnd, 11 manna.
    2. Samgöngunefnd, 9 manna.
  2. Landsdómur, frv., 769. mál, þskj. 1341. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 674. mál, þskj. 1191. --- Frh. 1. umr.
  4. Heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands, stjfrv., 675. mál, þskj. 1192. --- 1. umr.
  5. Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, stjfrv., 760. mál, þskj. 1316. --- 1. umr.
  6. Lögreglulög, stjfrv., 753. mál, þskj. 1305. --- 1. umr.
  7. Embætti sérstaks saksóknara, stjfrv., 754. mál, þskj. 1306. --- 1. umr.
  8. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 755. mál, þskj. 1307. --- 1. umr.
  9. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 641. mál, þskj. 1130. --- 1. umr.
  10. Innheimtulög, stjfrv., 643. mál, þskj. 1133. --- 1. umr.
  11. Vörumerki, stjfrv., 654. mál, þskj. 1162. --- 1. umr.
  12. Greiðsluþjónusta, stjfrv., 673. mál, þskj. 1190. --- 1. umr.
  13. Ársreikningar, stjfrv., 698. mál, þskj. 1217. --- 1. umr.
  14. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, stjfrv., 699. mál, þskj. 1218. --- 1. umr.
  15. Bókhald, stjfrv., 700. mál, þskj. 1219. --- 1. umr.
  16. Ökutækjatryggingar, stjfrv., 711. mál, þskj. 1230. --- 1. umr.
  17. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 763. mál, þskj. 1330. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Lok umræðu um Stjórnarráðið (um fundarstjórn).
  3. Tilkynning um mannabreytingu í nefnd.
  4. Lengd þingfundar.