Dagskrá 139. þingi, 120. fundi, boðaður 2011-05-10 14:00, gert 16 10:53
[<-][->]

120. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 10. maí 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Kostnaður við kjarasamninga.
  2. Gengi krónunnar.
  3. NATO og flóttamenn frá Afríku.
  4. Endurútreikningur gengistryggðra lána.
  5. Málefni lífeyrissjóða.
 2. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 202. mál, þskj. 1089, frhnál. 1343. --- 3. umr.
 3. Verndar- og orkunýtingaráætlun, stjfrv., 77. mál, þskj. 1311, frhnál. 1356. --- 3. umr.
 4. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., frv., 87. mál, þskj. 1349, brtt. 1166. --- 3. umr.
 5. Almenningsbókasöfn, stjfrv., 580. mál, þskj. 980, nál. 1359. --- 2. umr.
 6. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, stjfrv., 741. mál, þskj. 1272. --- 1. umr.
 7. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frv., 773. mál, þskj. 1369. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 8. Barnalög, stjfrv., 778. mál, þskj. 1374. --- 1. umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.
 2. Afbrigði um dagskrármál.