Dagskrá 139. þingi, 165. fundi, boðaður 2011-09-16 10:30, gert 14 9:30
[<-][->]

165. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 16. sept. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 674. mál, þskj. 1191, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1858, 1861 og 1905. --- Frh. 2. umr.
 2. Heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands, stjfrv., 675. mál, þskj. 1192, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1865. --- 2. umr.
 3. Upplýsingalög, stjfrv., 381. mál, þskj. 502, nál. 1870 og 1902, brtt. 1871. --- 2. umr.
 4. Fullnusta refsinga, stjfrv., 727. mál, þskj. 1883. --- 3. umr.
 5. Ársreikningar, stjfrv., 698. mál, þskj. 1885. --- 3. umr.
 6. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 696. mál, þskj. 1886. --- 3. umr.
 7. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, stjfrv., 630. mál, þskj. 1105. --- 3. umr.
 8. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, stjfrv., 351. mál, þskj. 433 (með áorðn. breyt. á þskj. 1611). --- 3. umr.
 9. Áfengislög, stjfrv., 705. mál, þskj. 1224, nál. 1707, brtt. 1708. --- 2. umr.
 10. Þjóðminjasafn Íslands, stjfrv., 648. mál, þskj. 1150, nál. 1829. --- 2. umr.
 11. Safnalög, stjfrv., 650. mál, þskj. 1152, nál. 1849 og 1881, brtt. 1845. --- 2. umr.
 12. Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, stjfrv., 760. mál, þskj. 1653, frhnál. 1828. --- 3. umr.
 13. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 726. mál, þskj. 1250, nál. 1874, brtt. 1875, 1876, 1878 og 1906. --- 2. umr.
 14. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, stjfrv., 709. mál, þskj. 1863. --- 3. umr.
 15. Fullgilding Árósasamningsins, stjfrv., 708. mál, þskj. 1864. --- 3. umr.
 16. Fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, stjfrv., 676. mál, þskj. 1193, nál. 1533, brtt. 1534. --- 2. umr.
 17. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, frv., 18. mál, þskj. 18, nál. 1826. --- 2. umr.
 18. Mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland, stjtill., 723. mál, þskj. 1247, nál. 1824, brtt. 1825. --- Síðari umr.
 19. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 748. mál, þskj. 1298, nál. 1837. --- 2. umr.
 20. Orlof, stjfrv., 661. mál, þskj. 1177, nál. 1814. --- 2. umr.
 21. Húsnæðismál, stjfrv., 100. mál, þskj. 107, nál. 1835 og 1873. --- 2. umr.
 22. Starfsmannaleigur, stjfrv., 729. mál, þskj. 1253, nál. 1819. --- 2. umr.
 23. Greiðsluþjónusta, stjfrv., 673. mál, þskj. 1190, nál. 1842, brtt. 1843. --- 2. umr.
 24. Ökutækjatryggingar, stjfrv., 711. mál, þskj. 1230, nál. 1840, brtt. 1841. --- 2. umr.
 25. Umhverfisábyrgð, stjfrv., 299. mál, þskj. 345, nál. 1830, brtt. 1831. --- 2. umr.
 26. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 704. mál, þskj. 1223, nál. 1586, brtt. 1644. --- 2. umr.
 27. Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl., stjtill., 678. mál, þskj. 1195, nál. 1485 og 1674. --- Frh. síðari umr.
 28. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, stjfrv., 741. mál, þskj. 1272, nál. 1879 og 1897. --- 2. umr.
 29. Virðisaukaskattur o.fl., frv., 898. mál, þskj. 1838, nál. 1891. --- 2. umr.
 30. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, frv., 895. mál, þskj. 1820, nál. 1893. --- 2. umr.
 31. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 19. mál, þskj. 19, nál. 1588 og 1690. --- 2. umr.
 32. Vatnalög, stjfrv., 561. mál, þskj. 1896, frhnál. 1904, brtt. 1880. --- 3. umr.
 33. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 385. mál, þskj. 542, nál. 1602, brtt. 1603 og 1635. --- 2. umr.
 34. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, stjfrv., 386. mál, þskj. 543, nál. 1602, brtt. 1604 og 1636. --- 2. umr.
 35. Gjaldeyrismál og tollalög, stjfrv., 788. mál, þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643, brtt. 1877 og 1911. --- Frh. 2. umr.
 36. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 578. mál, þskj. 978, nál. 1494. --- Síðari umr.
 37. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 581. mál, þskj. 981, nál. 1493. --- Síðari umr.
 38. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 620. mál, þskj. 1078, nál. 1495. --- Síðari umr.
 39. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 629. mál, þskj. 1104, nál. 1496. --- Síðari umr.
 40. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 647. mál, þskj. 1149, nál. 1525. --- Síðari umr.
 41. Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands, þáltill., 476. mál, þskj. 771, nál. 1528. --- Síðari umr.
 42. Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 477. mál, þskj. 772, nál. 1524. --- Síðari umr.
 43. Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda, þáltill., 479. mál, þskj. 774, nál. 1526. --- Síðari umr.
 44. Samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum, þáltill., 480. mál, þskj. 775, nál. 1532. --- Síðari umr.
 45. Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna, þáltill., 481. mál, þskj. 776, nál. 1535. --- Síðari umr.
 46. Staðgöngumæðrun, þáltill., 310. mál, þskj. 376, nál. 1866 og 1867. --- Síðari umr.
 47. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, þáltill., 25. mál, þskj. 25, nál. 1691. --- Síðari umr.
 48. Skilaskylda á ferskum matvörum, þáltill., 12. mál, þskj. 12, nál. 1859. --- Síðari umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Varamenn taka þingsæti.
 2. Tilhögun þingfundar.
 3. Umræða um dagskrármál (um fundarstjórn).
 4. Varamenn taka þingsæti.
 5. Aðgerðir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga (um fundarstjórn).
 6. Afbrigði um dagskrármál.