Fundargerð 139. þingi, 10. fundi, boðaður 2010-10-14 10:30, stóð 10:31:15 til 14:05:11 gert 14 16:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

fimmtudaginn 14. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður, hina fyrri kl. 11 að beiðni hv. 2. þm. Suðurk., og hina síðari kl. 13.30 að beiðni hv. 4. þm. Norðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Skuldir heimilanna og afskriftir.

[10:35]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Stuðningur ráðherra við fjárlagafrumvarpið og atvinnusköpun.

[10:42]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Viðbrögð við dómi um gengistryggð lán.

[10:49]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Aðkoma lífeyrissjóðanna að lausn skuldavanda heimilanna.

[10:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Forsendur fjárlagafrumvarpsins.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Baldvin Jónsson.


Um fundarstjórn.

Frestur til að skila erindum til fjárlaganefndar.

[11:11]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:15]

Hlusta | Horfa


Umræður utan dagskrár.

Atvinnumál á Suðurnesjum.

[11:16]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Nauðungarsala, 1. umr.

Stjfrv., 58. mál (frestur). --- Þskj. 59.

[11:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. JórE o.fl., 48. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 49.

[12:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:30]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Skuldir heimilanna.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.

Út af dagskrá voru tekin 3.--5. og 7. mál.

Fundi slitið kl. 14:05.

---------------