Fundargerð 139. þingi, 14. fundi, boðaður 2010-10-18 15:00, stóð 15:01:10 til 17:59:17 gert 19 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

mánudaginn 18. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Kolbrún Halldórsdóttir, Lúðvík Geirsson og Birgir Þórarinsson tækju sæti Lilju Mósesdóttur, Magnúsar Orra Schrams og Sigurðar Inga Jóhannssonar.

Lúðvík Geirsson, 11. þm. Suðvest., og Birgir Þórarinsson, 3. þm. Suðurk., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Suðvest.

[15:03]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um heiðursviðurkenningu Blindrafélagsins.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Forseti skýrði þingheimi frá því að á föstudaginn, á degi hvíta stafsins, hefði forseti Alþingis tekið við heiðursviðurkenningu Blindrafélagsins, samfélagslampanum 2010.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Lausnir á skuldavanda heimilanna.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Stækkun Reykjanesvirkjunar.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Auknir skattar á ferðaþjónustu.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Skipulagsmál í Suðurkjördæmi.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Samskipti skóla og trúfélaga.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Johnsen.


Umræður utan dagskrár.

Háskólamál.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Atkvæðagreiðsla á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.

Fsp. VigH, 52. mál. --- Þskj. 53.

[16:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við fyrirspurn.

[16:23]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Haukdsóttir.


Ný grundvallarstefna Atlantshafsbandalagsins.

Fsp. REÁ, 62. mál. --- Þskj. 63.

[16:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Öryggi Hvalfjarðarganga.

Fsp. EyH, 3. mál. --- Þskj. 3.

[16:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Efnahagur Byggðastofnunar.

Fsp. EKG, 14. mál. --- Þskj. 14.

[16:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Auglýsingastjóri og dagskrárráð Ríkisútvarpsins.

Fsp. MÁ, 34. mál. --- Þskj. 34.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Viðbrögð fjölmiðla við athugasemdum rannsóknarnefndar Alþingis.

Fsp. ÞKG, 35. mál. --- Þskj. 35.

[17:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[17:31]

Útbýting þingskjala:


Samvinna mennta- og menningarstofnana á Suðurlandi.

Fsp. ÞKG, 36. mál. --- Þskj. 36.

[17:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Aðgengi að bekkjarskólum á framhaldsskólastigi.

Fsp. ÞKG, 37. mál. --- Þskj. 37.

[17:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 17:59.

---------------