Fundargerð 139. þingi, 16. fundi, boðaður 2010-10-20 14:00, stóð 14:01:27 til 19:36:42 gert 21 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

miðvikudaginn 20. okt.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Norðaust.


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar á embættum fastanefnda:

Menntamálanefnd: Skúli Helgason formaður og Lilja Mósesdóttir varaformaður.

Umhverfisnefnd: Mörður Árnason formaður og Álfheiður Ingadóttir varaformaður.

Heilbrigðisnefnd: Jónína Rós Guðmundsdóttir varaformaður.

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Skýrslur Ríkisendurskoðunar um tvo einkaskóla -- stuðningur ríkisins við fjármálafyrirtæki o.fl.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Nauðungarsala, 3. umr.

Stjfrv., 58. mál (frestur). --- Þskj. 59.

Enginn tók til máls.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 110).


Umræður utan dagskrár.

Niðurskurður í heilbrigðiskerfinu.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birkir Jón Jónsson.


Um fundarstjórn.

Orð ráðherra í utandagskrárumræðu.

[15:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarsson.


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 60. mál (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 61.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

[15:31]

Útbýting þingskjala:


Verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og jarðhita, 1. umr.

Stjfrv., 77. mál (heildarlög). --- Þskj. 81.

[15:32]

Hlusta | Horfa

[16:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Mannvirki, 1. umr.

Stjfrv., 78. mál (heildarlög). --- Þskj. 82.

og

Brunavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 79. mál (Byggingarstofnun). --- Þskj. 83.

[17:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

[17:58]

Útbýting þingskjala:


Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, fyrri umr.

Þáltill. ÁsmD o.fl., 41. mál. --- Þskj. 42.

[17:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og heilbrn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. VBj o.fl., 43. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 44.

[18:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 45.

[18:34]

Hlusta | Horfa

[19:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu en vísun til nefndar frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:36.

---------------