21. FUNDUR
föstudaginn 5. nóv.,
kl. 11 árdegis.
Minnst Jónatans Motzfeldts.
Forseti minntist Jónatans Motzfeldts, forseta grænlenska þingsins.
Störf þingsins.
Þing Norðurlandaráðs -- ofanflóðasjóður -- heilbrigðismál o.fl.
Umræðu lokið.
Afbrigði um dagskrármál.
Um fundarstjórn.
Greinargerð með atkvæði og mál til umræðu.
Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.
Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, fyrri umr.
Þáltill. BjarnB o.fl., 141. mál. --- Þskj. 156.
Umræðu frestað.
Ráðherraábyrgð, 1. umr.
Frv. EyH o.fl., 72. mál (upplýsingar veittar á Alþingi). --- Þskj. 76.
[14:19]
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.
Út af dagskrá voru tekin 2. og 5.--7. mál.
Fundi slitið kl. 14:54.
---------------