Fundargerð 139. þingi, 21. fundi, boðaður 2010-11-05 11:00, stóð 11:01:26 til 14:54:13 gert 5 15:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

föstudaginn 5. nóv.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minnst Jónatans Motzfeldts.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Jónatans Motzfeldts, forseta grænlenska þingsins.


Störf þingsins.

Þing Norðurlandaráðs -- ofanflóðasjóður -- heilbrigðismál o.fl.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:33]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Greinargerð með atkvæði og mál til umræðu.

[11:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, fyrri umr.

Þáltill. BjarnB o.fl., 141. mál. --- Þskj. 156.

[11:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Ráðherraábyrgð, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 72. mál (upplýsingar veittar á Alþingi). --- Þskj. 76.

[13:14]

Hlusta | Horfa

[14:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 14:54.

---------------