Fundargerð 139. þingi, 23. fundi, boðaður 2010-11-09 14:00, stóð 14:00:43 til 18:57:49 gert 10 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

þriðjudaginn 9. nóv.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Áframhaldandi samstarf við AGS -- gagnaver -- kostnaður við þjóðfund o.fl.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ríkisstjórnin og ESB.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

[14:37]

Útbýting þingskjala:


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, 1. umr.

Stjfrv., 122. mál (nýr samningur um orkusölu). --- Þskj. 131.

[14:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 136. mál (samskiptaáætlun, stjórnun, úthlutun tíðna o.fl.). --- Þskj. 149.

[15:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjarnB o.fl., 141. mál. --- Þskj. 156.

[15:53]

Hlusta | Horfa

[17:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl, 1. umr.

Frv. fél.- og trn., 152. mál (skýring ýmissa ákvæða). --- Þskj. 168.

[18:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Út af dagskrá voru tekin 6.--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------