Fundargerð 139. þingi, 24. fundi, boðaður 2010-11-10 14:00, stóð 14:00:35 til 19:16:04 gert 11 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

miðvikudaginn 10. nóv.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismann fastanefndar.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti skipan embættismanns eftirfarandi fastanefndar:

Samgöngunefnd: Sigmundur Ernir Rúnarsson varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um 14.30 í dag færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurk.

[14:01]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Uppsögn fréttamanns hjá RÚV -- atvinnumál -- aðildarumsókn að ESB o.fl.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[14:33]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag umræðna um störf þingsins.

[14:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Umræður utan dagskrár.

Staða viðræðna Íslands við ESB.

[14:39]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.

[15:14]

Útbýting þingskjals:


Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, fyrri umr.

Þáltill. LMós o.fl., 47. mál. --- Þskj. 48.

[15:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fél.- og trn.

[16:10]

Útbýting þingskjals:


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 73. mál (brottfall ákvæðis um lágmarksfjárhæð). --- Þskj. 77.

[16:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 87. mál (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn). --- Þskj. 92.

[17:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Sérgreining landshlutanna sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 83. mál. --- Þskj. 87.

og

Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 45. mál. --- Þskj. 46.

[17:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.

[19:15]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 8.--9. mál.

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------