Fundargerð 139. þingi, 29. fundi, boðaður 2010-11-16 23:59, stóð 19:03:34 til 21:30:46 gert 17 9:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

þriðjudaginn 16. nóv.,

að loknum 28. fundi.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 19:03]

[19:10]

Útbýting þingskjals:

[19:22]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:22]

Hlusta | Horfa


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 212. mál (ákvæði um slitameðferð og gjaldþrotaskipti). --- Þskj. 236 (með áorðn. breyt. á þskj. 246), brtt. 248.

[19:29]

Hlusta | Horfa

[19:30]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 249).


Landlæknir og Lýðheilsustöð, 1. umr.

Stjfrv., 190. mál (sameining stofnananna). --- Þskj. 207.

[19:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbr.- og trn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 191. mál (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir). --- Þskj. 208.

[21:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbr.- og trn.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 21:30.

---------------