Fundargerð 139. þingi, 31. fundi, boðaður 2010-11-18 10:30, stóð 10:31:44 til 18:54:22 gert 18 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

fimmtudaginn 18. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. 11 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Suðvest.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Nýtt samkomulag um Icesave.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Eftirlitskerfi ESB og Ísland.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Landeyjahöfn.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Kynning RÚV á frambjóðendum til stjórnlagaþings.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Úthafsrækjuveiðar.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við fyrirspurnum.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.

[11:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Samgöngumál á suðvesturhorni landsins.

[11:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Landsvirkjun, 1. umr.

Stjfrv., 188. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur). --- Þskj. 205.

[12:06]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Ríkisábyrgðir, 1. umr.

Stjfrv., 187. mál (ábyrgðargjald á grundvelli lánskjara, EES-reglur). --- Þskj. 204.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Opinber innkaup, 1. umr.

Stjfrv., 189. mál (heimild til útboðs erlendis). --- Þskj. 206.

[14:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 1. umr.

Stjfrv., 200. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 217.

[14:41]

Hlusta | Horfa

[15:31]

Útbýting þingskjala:

[16:08]

Útbýting þingskjala:

[17:25]

Útbýting þingskjala:

[17:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[18:27]

Útbýting þingskjala:


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 196. mál (heildarlög). --- Þskj. 213.

[18:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá voru tekin 7.--15. mál.

Fundi slitið kl. 18:54.

---------------