Fundargerð 139. þingi, 33. fundi, boðaður 2010-11-23 14:00, stóð 14:01:06 til 20:29:24 gert 24 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

þriðjudaginn 23. nóv.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismann alþjóðanefndar.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Einar K. Guðfinnsson hefði verið kjörinn varaformaður Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins.

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Ný þjóðhagsspá -- vinnulag við fjárlagagerð -- meðferðarheimlið í Árbót o.fl.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanna í umræðum um störf þingsins.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 197. mál (skattlagning samkvæmt útblæstri bifreiða). --- Þskj. 214.

[14:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 208. mál (rafræn þjónusta, bætt skil og eftirlit o.fl.). --- Þskj. 227.

[17:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 210. mál (kyrrsetning eigna). --- Þskj. 231.

[18:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 218. mál (tilboðsskylda). --- Þskj. 244.

[18:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 219. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 245.

[18:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 1. umr.

Stjfrv., 237. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 268.

[18:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja, 1. umr.

Stjfrv., 238. mál (heildarlög). --- Þskj. 269.

[19:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 20:29.

---------------