Fundargerð 139. þingi, 35. fundi, boðaður 2010-11-25 10:30, stóð 10:30:56 til 19:36:23 gert 26 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

fimmtudaginn 25. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Íris Róbertsdóttir tæki sæti Árna Johnsens, 9. þm. Suðurk.

Íris Róbertsdóttir, 9. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. 11 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Norðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Lausn á skuldavanda heimilanna.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Skuldir heimilanna.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Ný þjóðhagsspá og afgreiðsla fjárlaga.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Endurskoðun laga um stjórn fiskveiða.

[10:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart NATO.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Um fundarstjórn.

Kosning til stjórnlagaþings -- fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:16]

Hlusta | Horfa

[11:19]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Takmarkanir á dragnótaveiðum.

[11:20]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í utandagskrárumræðu.

Málshefjandi var Ásbjörn Óttarsson.

[11:49]

Hlusta | Horfa

[11:51]

Útbýting þingskjala:


Málefni fatlaðra, 1. umr.

Stjfrv., 256. mál (flutningur málaflokksins til sveitarfélaga). --- Þskj. 298.

[11:55]

Hlusta | Horfa

[12:29]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Fjáraukalög 2010, 2. umr.

Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 80, nál. 294, 337 og 339, brtt. 295 og 296.

[14:27]

Hlusta | Horfa

[15:00]

Útbýting þingskjala:

[15:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:21]

Útbýting þingskjala:


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 155. mál (verndun grunnvatns). --- Þskj. 171.

[17:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 199. mál (reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 216.

[17:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 235. mál (upplýsingar við samruna og skiptingu hlutafélaga). --- Þskj. 266.

[17:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[17:50]

Útbýting þingskjala:


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 236. mál (grunngerð fyrir landupplýsingar). --- Þskj. 267.

[17:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Setning neyðarlaga til varnar almannahag, fyrri umr.

Þáltill. MT o.fl., 96. mál. --- Þskj. 102.

[18:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, fyrri umr.

Þáltill. ÞSa og BirgJ, 86. mál. --- Þskj. 91.

[18:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.

Fundi slitið kl. 19:36.

---------------