Fundargerð 139. þingi, 36. fundi, boðaður 2010-11-29 15:00, stóð 15:01:24 til 15:55:13 gert 29 16:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

mánudaginn 29. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Endurskoðun niðurskurðar í heilbrigðisþjónustu.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sjávarútvegsstefna ESB.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Íris Róbertsdóttir.


Birting leyniskjala frá bandaríska sendiráðinu.

[15:15]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Hækkun vaxtaálags á fyrirtæki.

[15:22]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Atvinnuuppbygging á Bakka í Þingeyjarsýslum.

[15:29]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.

[15:36]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Fjáraukalög 2010, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 80, nál. 294, 337 og 339, brtt. 295 og 296.

[15:39]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.

Fundi slitið kl. 15:55.

---------------