Fundargerð 139. þingi, 38. fundi, boðaður 2010-11-29 17:00, stóð 17:04:13 til 18:09:03 gert 30 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

mánudaginn 29. nóv.,

að loknum 37. fundi.

Dagskrá:


Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl., 2. umr.

Frv. fél.- og trn., 152. mál (framkvæmd og virkni greiðsluaðlögunar). --- Þskj. 168, nál. 346, brtt. 347.

[17:04]

Hlusta | Horfa

[17:39]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:40]

[18:01]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fél.- og trn.

Fundi slitið kl. 18:09.

---------------