Fundargerð 139. þingi, 42. fundi, boðaður 2010-12-06 15:00, stóð 15:01:10 til 22:43:11 gert 7 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

mánudaginn 6. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 4. þm. Norðvest.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslu um kl. hálffjögur.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Lækkun vaxtabóta og framvinda Icesave-viðræðna.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Kostnaður við niðurfærslu skulda.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Icesave.

[15:19]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Afsökunarbeiðni Samfylkingarinnar.

[15:26]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Orð utanríkisráðherra Hollands um Icesave og ESB.

[15:27]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Úthlutun sæta á stjórnlagaþing.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Um fundarstjórn.

Nýr Icesave-samningur.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:49]

Hlusta | Horfa


Skattar og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 313. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 380.

[15:50]

Hlusta | Horfa

[18:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Fjáraukalög 2010, 3. umr.

Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 355, frhnál. 358 og 370, brtt. 359, 360, 361, 367 og 412.

[18:22]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:56]

[20:00]

Útbýting þingskjala:

[20:01]

Hlusta | Horfa

[21:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 22:43.

---------------