Fundargerð 139. þingi, 43. fundi, boðaður 2010-12-07 14:00, stóð 14:01:07 til 22:43:43 gert 8 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

þriðjudaginn 7. des.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. 3 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Reykv. s.

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Skortur á heimilislæknum -- gagnaver -- efnahagsspár o.fl.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:36]

Hlusta | Horfa


Fjáraukalög 2010, frh. 3. umr.

Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 355, frhnál. 358 og 370, brtt. 359, 360, 361, 367 og 412.

[14:38]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 435).


Umræður utan dagskrár.

Staða Íbúðalánasjóðs.

[15:21]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Mannvirki, 2. umr.

Stjfrv., 78. mál (heildarlög). --- Þskj. 82, nál. 349, brtt. 350.

[15:56]

Hlusta | Horfa

[16:17]

Útbýting þingskjala:

[16:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunavarnir, 2. umr.

Stjfrv., 79. mál (Byggingarstofnun). --- Þskj. 83, nál. 351, brtt. 352.

[16:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:10]

Útbýting þingskjals:


Rannsóknarnefndir, 1. umr.

Frv. forsætisn., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 426.

[18:10]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:08]

[19:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Samkeppnislög, 2. umr.

Stjfrv., 131. mál (aukið aðhald og eftirlit). --- Þskj. 144, nál. 428 og 434.

[20:21]

Hlusta | Horfa

[21:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 339. mál (lengra bótatímabil o.fl.). --- Þskj. 417.

[22:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 218. mál (tilboðsskylda). --- Þskj. 244, nál. 427.

[22:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Frv. umhvn., 336. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 403.

[22:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 10.--15. mál.

Fundi slitið kl. 22:43.

---------------