Fundargerð 139. þingi, 47. fundi, boðaður 2010-12-14 11:30, stóð 11:30:43 til 19:15:08 gert 15 7:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

þriðjudaginn 14. des.,

kl. 11.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[11:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[11:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. 1 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðaust.


Störf þingsins.

Birting upplýsinga í ævisögu -- leiðrétting ummæla -- samspil menntamála og atvinnumála o.fl.

[11:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:04]


Umræður utan dagskrár.

Framtíð íslensks háskólasamfélags.

[13:00]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Stjfrv., 218. mál (tilboðsskylda). --- Þskj. 452.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Frv. umhvn., 336. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 403.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannvirki, 3. umr.

Stjfrv., 78. mál (heildarlög). --- Þskj. 450, frhnál. 492, brtt. 35056,6.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Stjfrv., 185. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 202, nál. 493.

[13:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarráð Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 302. mál (breyting ýmissa laga vegna sameiningar ráðuneyta). --- Þskj. 356, nál. 454.

[14:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 97. mál (samningur Sameinuðu þjóðanna um spillingu). --- Þskj. 103, nál. 431.

[14:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir). --- Þskj. 208, nál. 485 og 501.

[14:48]

Hlusta | Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[16:15]

Útbýting þingskjala:


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, 2. umr.

Stjfrv., 122. mál (nýr samningur um orkusölu). --- Þskj. 131, nál. 483.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkuveita Reykjavíkur, 2. umr.

Stjfrv., 205. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur). --- Þskj. 222, nál. 484.

[16:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldþrotaskipti, 2. umr.

Stjfrv., 108. mál (fyrningarfrestur). --- Þskj. 116, nál. 469, 506 og 507, brtt. 470.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 131. mál (aukið aðhald og eftirlit). --- Þskj. 144, nál. 428 og 434.

[18:50]

Hlusta | Horfa

[19:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:15.

---------------