Fundargerð 139. þingi, 49. fundi, boðaður 2010-12-15 10:30, stóð 10:30:37 til 23:25:21 gert 16 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

miðvikudaginn 15. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Afgreiðsla fjárlaga.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Kostnaður við nýjan Icesave-samning.

[10:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðstoð við þurfandi.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Makríldeila við Noreg og ESB.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Velferðarkerfið.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.

[11:06]

Útbýting þingskjala:


Verðbréfaviðskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 218. mál (tilboðsskylda). --- Þskj. 452.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 534).


Úrvinnslugjald, frh. 3. umr.

Frv. umhvn., 336. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 403.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 535).


Mannvirki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 78. mál (heildarlög). --- Þskj. 450, frhnál. 492, brtt. 350,56 (liður 6).

[11:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 536).


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 185. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 202, nál. 493.

[11:15]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 302. mál (breyting ýmissa laga vegna sameiningar ráðuneyta). --- Þskj. 356, nál. 454.

[11:17]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 97. mál (samningur Sameinuðu þjóðanna um spillingu). --- Þskj. 103, nál. 431.

[11:18]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, frh. 2. umr.

Stjfrv., 122. mál (nýr samningur um orkusölu). --- Þskj. 131, nál. 483.

[11:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Orkuveita Reykjavíkur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 205. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur). --- Þskj. 222, nál. 484.

[11:20]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Gjaldþrotaskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 108. mál (fyrningarfrestur). --- Þskj. 116, nál. 469, 506 og 507, brtt. 470.

[11:21]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[11:27]

Hlusta | Horfa


Fjárlög 2011, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 482, frhnál. 515, 524, 525 og 526, brtt. 516, 517, 518, 519, 520, 521, 522, 528, 529, 530 og 531.

[11:27]

Hlusta | Horfa

[12:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:04]

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:03]

Hlusta | Horfa


Fjárlög 2011, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 482, frhnál. 515, 524, 525 og 526, brtt. 516, 517, 518, 519, 520, 521, 522, 523, 528, 529, 530, 531 og 539.

[14:04]

Hlusta | Horfa

[16:07]

Útbýting þingskjala:

[17:36]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:14]

[18:21]

Hlusta | Horfa

[18:22]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:26]

[20:15]

Hlusta | Horfa

[20:48]

Útbýting þingskjala:

[22:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 219. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 245, nál. 505.

[23:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 23:25.

---------------