Fundargerð 139. þingi, 50. fundi, boðaður 2010-12-16 10:30, stóð 10:31:39 til 23:00:37 gert 17 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

fimmtudaginn 16. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Störf þingsins.

Kynning fjárlagafrumvarps í stjórnarflokkunum -- nefndarfundur vegna söluferlis Sjóvár -- veggjöld o.fl.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 11:03]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:21]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

[11:22]

Hlusta | Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Fjárlög 2011, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 482, frhnál. 515, 524, 525 og 526, brtt. 516, 517, 518, 519, 520, 521, 522, 523, 528, 529, 530, 531, 539, 541 og 544.

[11:22]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 556).


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 219. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 245, nál. 505.

[13:14]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

[Fundarhlé. --- 13:19]


Samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 388. mál. --- Þskj. 546.

[14:04]

Hlusta | Horfa

[15:26]

Útbýting þingskjala:

[16:10]

Útbýting þingskjala:

[16:54]

Útbýting þingskjala:

[17:10]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:02]

[19:31]

Hlusta | Horfa

[19:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 185. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 202.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 97. mál (samningur Sameinuðu þjóðanna um spillingu). --- Þskj. 103.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, 3. umr.

Stjfrv., 122. mál (nýr samningur um orkusölu). --- Þskj. 131.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkuveita Reykjavíkur, 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur). --- Þskj. 222.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldþrotaskipti, 3. umr.

Stjfrv., 108. mál (fyrningarfrestur). --- Þskj. 537.

[21:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á Íbúðalánasjóði, síðari umr.

Þáltill. SII o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22, nál. 494 og 549.

[21:42]

Hlusta | Horfa

[22:02]

Útbýting þingskjala:

[22:15]

Útbýting þingskjala:

[22:39]

Útbýting þingskjala:

[22:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 23:00.

---------------