Fundargerð 139. þingi, 51. fundi, boðaður 2010-12-17 10:30, stóð 10:31:35 til 15:05:08 gert 17 16:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

föstudaginn 17. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Nýr Icesave-samningur.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Stuðningur stjórnarliða við fjárlögin.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Icesave.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Lausn á skuldavanda lítilla fyrirtækja.

[10:50]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson.


Skuldavandi heimilanna.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:03]

Hlusta | Horfa


Úrvinnslugjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 185. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 202.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 587).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 97. mál (samningur Sameinuðu þjóðanna um spillingu). --- Þskj. 103.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 588).


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, frh. 3. umr.

Stjfrv., 122. mál (nýr samningur um orkusölu). --- Þskj. 131.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 589).


Orkuveita Reykjavíkur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur). --- Þskj. 222.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 590).


Gjaldþrotaskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 108. mál (fyrningarfrestur). --- Þskj. 537.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 591).


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 389. mál. --- Þskj. 558.

[11:17]

Hlusta | Horfa

[11:18]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 592).


Tilhögun þingfundar.

[11:18]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að að loknum umræðum um næsta mál yrðu frekari atkvæðagreiðslur og nýr fundur settur.


Málefni fatlaðra, 2. umr.

Stjfrv., 256. mál (flutningur málaflokksins til sveitarfélaga). --- Þskj. 298, nál. 550, brtt. 551.

[11:18]

Hlusta | Horfa

[12:14]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:33]

Útbýting þingskjala:

[13:34]

Hlusta | Horfa

[13:51]

Útbýting þingskjala:

[14:28]

Útbýting þingskjala:

[14:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Ályktun hollenska þingsins um hvalveiðar Íslendinga.

[14:48]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Rannsókn á Íbúðalánasjóði, frh. síðari umr.

Þáltill. SII o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22, nál. 494 og 549.

[14:57]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 611) með fyrirsögninni: Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á Íbúðalánasjóði o.fl.


Málefni fatlaðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 256. mál (flutningur málaflokksins til sveitarfélaga). --- Þskj. 298, nál. 550, brtt. 551.

[15:01]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 10.--20. mál.

Fundi slitið kl. 15:05.

---------------