Fundargerð 139. þingi, 59. fundi, boðaður 2011-01-17 15:00, stóð 15:01:59 til 19:03:52 gert 18 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

mánudaginn 17. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 17. janúar 2011.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Kjarasamningar og endurskoðun fiskveiðistefnu.

[15:06]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Sala á HS Orku.

[15:13]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Útfærsla á 110%-leið í skuldamálum.

[15:21]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Fréttir af breskum lögreglumanni og aðgerðasinna.

[15:27]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna.

[15:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.

[15:42]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[15:42]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Dómstólar, 2. umr.

Stjfrv., 246. mál (fjölgun dómara). --- Þskj. 277, nál. 511, brtt. 512.

[15:56]

Hlusta | Horfa

[16:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum, 2. umr.

Stjfrv., 234. mál (gagnkvæm viðurkenning og fullnusta dóma). --- Þskj. 265, nál. 538.

[16:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, 1. umr.

Frv. RM o.fl., 405. mál (afnám launagreiðslna lögreglunema í grunnnámi). --- Þskj. 656.

[16:58]

Hlusta | Horfa

[17:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 131. mál (aukið aðhald og eftirlit). --- Þskj. 144, nál. 428 og 434.

[18:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 19:03.

---------------