Fundargerð 139. þingi, 60. fundi, boðaður 2011-01-18 14:00, stóð 14:00:28 til 18:17:38 gert 19 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

þriðjudaginn 18. jan.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismann alþjóðanefndar.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Mörður Árnason hefði verið kjörinn varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins.

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Nýting orkuauðlinda -- Vestia-samningarnir -- ESB-viðræður -- atvinnumál o.fl.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 246. mál (fjölgun dómara). --- Þskj. 277, nál. 511, brtt. 512.

[14:32]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 234. mál (gagnkvæm viðurkenning og fullnusta dóma). --- Þskj. 265, nál. 538.

[14:38]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, fyrri umr.

Stjtill., 337. mál. --- Þskj. 408.

[14:39]

Hlusta | Horfa

[15:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 131. mál (aukið aðhald og eftirlit). --- Þskj. 144, nál. 428 og 434.

[17:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞS o.fl., 147. mál. --- Þskj. 162.

[17:34]

Hlusta | Horfa

[17:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Rannsókn á forsætisráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðuneyti, fyrri umr.

Þáltill. ÞSa o.fl., 177. mál. --- Þskj. 193.

[18:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Þjóðaratkvæðagreiðslur, 1. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 105. mál (heildarlög). --- Þskj. 113.

[18:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá voru tekin 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 18:17.

---------------