Fundargerð 139. þingi, 62. fundi, boðaður 2011-01-20 10:30, stóð 10:36:08 til 17:28:44 gert 21 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

fimmtudaginn 20. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Grunsemdir um njósnir á Alþingi.

[10:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólöf Nordal.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Sameining ráðuneyta og svör við spurningum ESB.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Icesave og afnám gjaldeyrishafta.

[11:00]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Erlendar fjárfestingar.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Neysluviðmið.

[11:14]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Flokksráðssamþykkt VG um styrki ESB.

[11:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Um fundarstjórn.

Sala Sjóvár.

[11:24]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 123. mál (aukning á dráttarréttindum nokkurra ríkja). --- Þskj. 132, nál. 436.

[11:26]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum, 3. umr.

Stjfrv., 234. mál (gagnkvæm viðurkenning og fullnusta dóma). --- Þskj. 265.

Enginn tók til máls.

[11:27]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 708).


Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, fyrri umr.

Stjtill., 334. mál. --- Þskj. 401.

[11:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:50]

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um yfirlýsingu forseta.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að boðuð skýrsla um öryggismál yrði flutt að loknum 4. dagskrárlið.


Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, frh. fyrri umr.

Stjtill., 334. mál. --- Þskj. 401.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fél.- og trn.

[14:43]

Útbýting þingskjala:


Skýrsla forseta um öryggismál tölvukerfis Alþingis.

[14:44]

Hlusta | Horfa

Forseti flutti þingi skýrslu um öryggismál vegna frétta af óviðkomandi tölvu í húsakynnum Alþingis.

Umræðu lokið.

[15:37]

Útbýting þingskjala:


Fjöleignarhús, 1. umr.

Stjfrv., 377. mál (leiðsöguhundar o.fl.). --- Þskj. 487.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Mannanöfn, 1. umr.

Stjfrv., 378. mál (afgreiðsla hjá Þjóðskrá). --- Þskj. 495.

[15:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Staðgöngumæðrun, fyrri umr.

Þáltill. REÁ o.fl., 310. mál (heimild til staðgöngumæðrunar). --- Þskj. 376.

[15:56]

Hlusta | Horfa

[16:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og heilbrn.


Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, fyrri umr.

Þáltill. BJJ o.fl., 106. mál. --- Þskj. 114.

[17:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og viðskn.


Staðbundnir fjölmiðlar, fyrri umr.

Þáltill. BJJ o.fl., 107. mál. --- Þskj. 115.

[17:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. BJJ o.fl., 114. mál (hámark umönnunargreiðslna). --- Þskj. 123.

[17:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Út af dagskrá voru tekin 10. og 12.--15. mál.

Fundi slitið kl. 17:28.

---------------