Fundargerð 139. þingi, 67. fundi, boðaður 2011-01-31 15:00, stóð 15:00:55 til 17:43:00 gert 1 7:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

mánudaginn 31. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðvest.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Framtíðarskipan fiskveiðistjórnarkerfisins.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Málefni íslenskra námsmanna í Svíþjóð.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Ástandið í Egyptalandi.

[15:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Stjórnlagaþing.

[15:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Stjórnlagaþing og hlutverk Hæstaréttar.

[15:28]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Umræður utan dagskrár.

Staða innanlandsflugs.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Undirbúningur og framkvæmd náttúruverndaráætlunar.

Fsp. EKG, 429. mál. --- Þskj. 702.

[16:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Stefna varðandi framkvæmdir.

Fsp. SIJ, 215. mál. --- Þskj. 241.

[16:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Dýpkunarframkvæmdir í Hornafjarðarhöfn.

Fsp. UBK, 270. mál. --- Þskj. 313.

[16:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Bann við búrkum.

Fsp. ÞKG, 252. mál. --- Þskj. 286.

[16:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði.

Fsp. EyH, 427. mál. --- Þskj. 700.

[16:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[17:08]

Útbýting þingskjala:


Umhverfisstefna.

Fsp. EyH, 360. mál. --- Þskj. 461.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Evrópusambandið og stöðvun hvalveiða.

Fsp. JónG, 399. mál. --- Þskj. 634.

[17:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 17:43.

---------------