Fundargerð 139. þingi, 68. fundi, boðaður 2011-02-01 14:00, stóð 14:01:59 til 19:06:18 gert 2 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

þriðjudaginn 1. febr.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður. Hin fyrri færi fram kl. hálfþrjú að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n. og hin síðari kl. þrjú að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.


Störf þingsins.

Trúnaður í nefndum -- rannsókn Evrópuráðsþingsins á beitingu hryðjuverkalaga o.fl.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Bréf forsætisráðherra til Ríkisendurskoðunar.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Umræður utan dagskrár.

Skattstefna ríkisstjórnarinnar.

[14:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Umræður utan dagskrár.

Landeyjahöfn og siglingar Herjólfs.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.

[15:39]

Útbýting þingskjala:


Umgengni um nytjastofna sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 203. mál (skil á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum). --- Þskj. 756, brtt. 763.

[15:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (heildarlög). --- Þskj. 542.

[15:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, 1. umr.

Stjfrv., 386. mál (heildarlög). --- Þskj. 543.

[16:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 1. umr.

Stjfrv., 407. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 679.

[16:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

[16:59]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn samgönguslysa, 1. umr.

Stjfrv., 408. mál (heildarlög). --- Þskj. 680.

[16:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, fyrri umr.

Þáltill. GBS o.fl., 227. mál. --- Þskj. 258.

[17:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 273. mál. --- Þskj. 316.

[18:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 274. mál. --- Þskj. 317.

[18:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 278. mál (skipstjórnarréttindi innan lands). --- Þskj. 321.

[18:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

Út af dagskrá voru tekin 2., 4., 9. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 19:06.

---------------