Fundargerð 139. þingi, 69. fundi, boðaður 2011-02-02 14:00, stóð 14:01:31 til 23:18:24 gert 3 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

miðvikudaginn 2. febr.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að fundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Störf þingsins.

Sala fyrirtækja í almannaeigu -- Íbúðalánasjóður -- Læknavaktin o.fl.

[14:02]

Hlusta | Horfa

[14:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

ECA-verkefnið.

[14:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Johnsen.


Brunavarnir, frh. 2. umr.

Frv. umhvn., 431. mál (mannvirki og brunahönnun). --- Þskj. 706.

[14:37]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 203. mál (skil á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum). --- Þskj. 756, brtt. 763.

[14:39]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 780).


Samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 388. mál (heildarlög). --- Þskj. 546, nál. 768, 770, 778 og 779.

[14:40]

Hlusta | Horfa

[15:29]

Útbýting þingskjala:

[18:07]

Útbýting þingskjala:

[18:47]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:28]

[19:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:18.

---------------