Fundargerð 139. þingi, 72. fundi, boðaður 2011-02-15 14:00, stóð 14:00:56 til 02:38:04 gert 16 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

þriðjudaginn 15. febr.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðurk.

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Störf í umhverfisnefnd.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Störf þingsins.

Störf í þágu þjóðar -- málefni grunnskólans -- skipulagsmál sveitarfélaga o.fl.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins.

[14:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Umræður utan dagskrár.

Dómur Hæstaréttar um skipulag Flóahrepps.

[14:48]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Um fundarstjórn.

Orð fjármálaráðherra.

[15:21]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.

[15:29]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:29]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Breytingartillögur og ræðutími í umræðum um Icesave.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.

[Fundarhlé. --- 15:56]


Samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 388. mál (heildarlög). --- Þskj. 797, nál. 779, frhnál. 834 og 835, brtt. 833 og 837.

[16:13]

Hlusta | Horfa

[17:39]

Útbýting þingskjala:

[19:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:09]


Afbrigði um dagskrármál.

[19:30]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

Forseti gat þess að þingfundur kynni að standa fram yfir miðnætti.

[19:35]

Hlusta | Horfa


Samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 388. mál (heildarlög). --- Þskj. 797, nál. 779, frhnál. 834 og 835, brtt. 833, 837 og 848.

[19:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 02:38.

---------------