Fundargerð 139. þingi, 75. fundi, boðaður 2011-02-17 10:30, stóð 10:31:15 til 19:16:32 gert 18 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

fimmtudaginn 17. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. 11 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. s.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Breytingar á lögum um stjórn fiskveiða.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Stjórnlagaþing.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Uppbygging í atvinnumálum.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Viðbrögð stjórnvalda við díoxínmengun.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Endurreisn bankakerfisins.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Umræður utan dagskrár.

Neysluviðmið.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Lögreglulög, 2. umr.

Frv. RM o.fl., 405. mál (afnám launagreiðslna lögreglunema í grunnnámi). --- Þskj. 656, nál. 832.

[11:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014, fyrri umr.

Stjtill., 486. mál. --- Þskj. 788.

[12:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Upplýsingalög, 1. umr.

Stjfrv., 381. mál. --- Þskj. 502.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut, ein umr.

Skýrsla menntmn., 380. mál. --- Þskj. 498.

[14:27]

Hlusta | Horfa

[16:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[16:59]

Útbýting þingskjala:


Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. UBK o.fl., 471. mál (afturköllun umsóknar). --- Þskj. 762.

[16:59]

Hlusta | Horfa

[17:40]

Útbýting þingskjala:

[18:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--13. mál.

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------