Fundargerð 139. þingi, 78. fundi, boðaður 2011-02-24 10:30, stóð 10:30:40 til 15:53:15 gert 25 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

fimmtudaginn 24. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Karvels Pálmasonar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Karvels Pálmasonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 23. febr. sl.


Tilhögun þingfundar.

[10:35]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðsla yrði að loknum fyrsta dagskrárlið og hádegishlé frá kl. 1 til 2.30.


Tilkynning um störf nefndar.

[10:35]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf um störf nefndar um eflingu græna hagkerfisins.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Sameining landlæknisembættis og Lýðheilsustöðvar.

[10:36]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Atvinnu- og byggðamál á Vestfjörðum.

[10:43]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Staða heimilanna.

[10:49]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Verðhækkanir í landbúnaði.

[10:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Icesave og hótanir um afsögn.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Um fundarstjórn.

Skýrsla um endurreisn banka og fjármálastofnana.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birkir Jón Jónsson.


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 60. mál (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 61, nál. 540, frhnál. 887.

[11:11]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, 1. umr.

Stjfrv., 533. mál (heildarlög). --- Þskj. 870.

[11:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Ríkisábyrgðir, 2. umr.

Stjfrv., 187. mál (ábyrgðargjald á grundvelli lánskjara, EES-reglur). --- Þskj. 204, nál. 880.

[12:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsvirkjun, 2. umr.

Stjfrv., 188. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur). --- Þskj. 205, nál. 881.

[12:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 283. mál. --- Þskj. 326.

[12:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Ljóðakennsla og skólasöngur, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 284. mál. --- Þskj. 327.

[12:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 285. mál. --- Þskj. 328.

[12:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 393. mál (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum). --- Þskj. 601.

[12:49]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:59]

[14:31]

Hlusta | Horfa

Horfa

[15:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 535. mál (umhverfismál). --- Þskj. 888.

[15:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[15:52]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8., 12. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 15:53.

---------------